Hreinn bílakjallari er mikilvægur fyrir allt hreinlæti í húsinu. Það er vitað mál að óhreinindin þar berast inn um húsið með tímanum og það getur skipt sköpum að hafa hann hreinann. Við notum fyrsta floks græjur til að ryksuga upp drulluna. Einnig háþrýstiþvoum við kjallarann í kjölfarið ef þurfa þykir. Í stærri kjallurum getur verið ráðlagt að gera þetta á 1 – 2 ára fresti.
Við gerum þér frítt verðtilboð í þrifin. Ef þú ert með þau í áskrift þá veitum við 10% afslátt.
