Það getur munað miklu að fara vel yfir og í gegnum húsnæðið 1x ári. Oft duga ekki regluleg þrif til að halda öllu tipp topp. Má líkja þessu við hina klassísku jólahreingerningu sem þarf að fara í 1x ári til að gera allt fínt og fallegt. Í þess konar hreingerningu erum við að taka betur á öllum snertiflötum, fölsum, erfiðari blettum, körmum, salerni o.fl. Ef verið er að þrífa eftir flutning eða framkvæmdir þá mæli ég frekar með flutningsþrifum.
Alþrif
Þarf að fara ofan í smáatriðin?
© 2025 · Þrifbjörg ehf.